Færsluflokkur: Enski boltinn
Enski boltinn | 7.4.2008 | 00:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ég vil taka það skýrt fram að árið 1987 spáði ég Johnny Logan sigri í Eurovision. Mamma var viss um að einhver annar myndi vinna en ég sagði allan tíman að Írland myndi bursta þetta. Frábært hvað Hold me now hefur elst vel.
Ég er að átta mig á því að í þessari stuttu bloggfærslu hef ég ekki bara komið því áleiðis að ég hafi haft betur en móðir mín í Eurovísion forspánni 1987 heldur líka að ég viti hver Johnny Logan er, hvaða ár hann vann Eurovision, frá hvaða landi hann er og hvað lagið heitir sem hann söng.
Ef einhverjum finnst þetta púkó er það allt í lagi af því að ég er bara að djóka, ef einhverjum finnst þetta töff er þetta samt auðvitað satt.
Enski boltinn | 12.3.2008 | 22:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ég er víst annars flokks af því að ég er moggabloggari. Það þykir ekki fínt í heimi alvöru bloggara að vera moggabloggari. Ég er samt minna annars flokks af því að ég er svo afkastalítill moggabloggari, held ég. Mér líður samt ekkert illa. Jú samt.
Annars er ég flutt á nýja heimilið mitt. Nágrönnum mínum hefur fækkað ansi mikið. Það er ekki gott að hafa of marga nágranna.
Svo er Valentínusardagurinn í dag. Þetta er uppáhaldsdagurinn minn. Einu sinni var Bolludagur uppáhaldsdagurinn minn, en ekki lengur.
Enski boltinn | 15.2.2008 | 13:03 (breytt kl. 13:09) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Why are men scared of commitment? Their 10 reasons
32 Emotional signs that he´s cheating
He´s just not that into you
What really makes guys cheat?
Men are from Mars and women from Venus
Find out if you are sexy
What are guys favorite sex positions?
Ætli það sé ekki best að ég fái þessar líka tilbaka fljólega.
Enski boltinn | 27.6.2007 | 13:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar