Lifa lífinu lifandi!

Ég hef ekki bloggað undanfarna daga því ég er of upptekin við að lifa lífinu lifandi. Ég hef samt alveg tíma til að svara í símann. Það hringdi einmitt kona áðan og ég svaraði. Hún var að selja líftryggingu. Ég sagði henni samt að hringja aftur seinna. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það hringdi einhver í mig áðan, en ég svaraði ekki. Ég er að hugsa um að svara næst þegar einhver hringir í mig.

siggi (ég er maðurinn hennar jónínu hans jóns) (IP-tala skráð) 7.3.2007 kl. 01:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband