Lóalóa

Ef Lóan er komin þá er ég farin.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldvin Jónsson

Hvað er þetta með þig og fugla ??

Baldvin Jónsson, 27.3.2007 kl. 22:37

2 Smámynd: Vaff

Ég hef lofað sjálfri mér að fara ekkert nánar út í það. Ekki á netheimum. 

Vaff, 27.3.2007 kl. 23:36

3 identicon

Hvaða vorólund er í þér Margrét mín? Aldrei hefur Lóan gert neinum neitt. Hatir þú hins vegar fugla getur þú gengið í lið með Gísla Marteini sem ætlar að fara að svæfa ófáa Sílamáva áður en hann snýr þá úr hálsliðnum. 

Allý (IP-tala skráð) 28.3.2007 kl. 12:22

4 identicon

Ég hef mjög nýlega jafnað mig á fuglafóbíu minni sem fól meðal annars í sér að ég blótaði og hrökk undan er ég sá fugla. Ég rek þessa fóbíu til þess er Kári svanurinn sem allir elskuðu á sínum tíma, réðst á mig í Hljómskálagarðinum er ég var að gróðursetja blóm þar og beit ítrekað í skófluna mína. Vorum við ekki annars að tala um mig?

Bergþóra (IP-tala skráð) 31.3.2007 kl. 13:08

5 identicon

Þetta er fyndnasta bloggfærsla sem ég hef lesið.

Mörður (IP-tala skráð) 3.4.2007 kl. 17:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband