Mig langar til að biðja hina fjöldamörgu föstu lesendur síðunnar minnar afsökunar á afkastagetu minni undanfarið. Mér þykir þetta leitt, en ég hef verið föst í mjög mikilvægum verkefnum. Þessi verkefni hafa krafist allrar minnar orku. Því miður get ég ekki fjallað um þessi verkefni hér og nú. En eitt get ég þó sagt, úrlausnir verkefnisins munu breyta heiminum. Þið sem hafið hingað til baðað út höndum og sagt; hvert stefnir þessi heimur okkar getið nú slakað á.
Ég setti þó inn nýtt lag á fóninn. Þetta lag er mjög viðeigandi á degi sem þessum, það minnir mig alltaf á hversu mikilvægt það er að vera samkvæmur sjálfum sér.
Flokkur: Vísindi og fræði | 18.4.2007 | 10:08 | Facebook
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Margét, þér er fyllilega fyrirgefið. Þú ert augljóslega að eyða tíma þínum á óeigingjarnan máta til bjargræðis, og væri til marks um mikla eigingirni af okkur að krefjast meira af tíma þínum til ekki merkilegri hóps lesenda.
Við þessi bloggháðu verðum bara að sætta okkur við litla skammta af þessu eðalefni þínu og misnota eitthvað útþynnt moggablogs efni á meðan við bíðum eftir næsta dásemdarskammti.
Baldvin Jónsson, 18.4.2007 kl. 18:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.