Í síðasta boði var stofnaður hlaupahópur, minnir að það hafi verið á svipuðum tíma og ég og Siggi rifumst um hvor okkar er feitari. Allavega þá held ég að á morgun væri góður dagur til að hlaupa. Er einhver með?
Ég gæti sent fólki sms en efast um að ég þurfi það. Þessi bloggsíða mín er eins og vinsæll samkomustaður. Einu sinni hittist fólk á kaffihúsi til að ræða málin í dag hittist fólk á moggablogginu mínu. Ég veit meira að segja til þess að fólk hafi fundið ástina hér. Gaur sem ég þekki hitti eina hressa í athugasemd 9 í mars, minnir mig.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ok, hvað um að bara að ganga rösklega þá?
Vaff, 21.4.2007 kl. 15:44
Er að fara í próf á mánudagsmorgun. Legg meira upp úr því að vera vel lesin en að vera með stinn læri. En það er bara mín forgangsröðun.
Bergþóra (IP-tala skráð) 21.4.2007 kl. 17:18
Ég ætla sko að fara að hlaupa Vaffari maaaaaaaaaaaaaar! Ég hálf drap mig í dag og þá er um að gera að klára dæmið á morgun.
Mörður (IP-tala skráð) 22.4.2007 kl. 01:11
Jæja Mörður, á nú að fara að hlaupa uppi gellur á Ægissíðunni? Eru ekki einhver lög sem ná yfir þetta?
Baldvin Jónsson, 22.4.2007 kl. 19:07
Þakka þér fyrir að deila með okkur þessari litlu en fróðlegu innsýn í hugarheim þinn, Baldvin.
Mörður (IP-tala skráð) 23.4.2007 kl. 18:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.