Leyndarmálið

Ég er að horfa á myndina The Secret. Vegna hálsmeiðslanna minna þarf ég að taka mér smá pásu frá vinnu. The Secret er krúttleg mynd sem kemur mér í gott skap. Þetta er heimildamynd um Quantum Phisics (sem ég man ekki akkúrat núna hvað heitir á íslensku). Þessi fræði fjalla í mjög stuttu máli um mátt hugans. Núna er ég að beita hugarorkunni til þess að fá einhvern til að bjóða mér og dóttur minni í mat í kvöld. Ég get ómögulega eldað með þennan háls. Ég bíð spennt að vita hvort þetta virki, eins og er fræðin lofa.

TheSecretLogo

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vaff

Já einmitt.

Vaff, 30.4.2007 kl. 23:07

2 identicon

Hvað er að hálsinum þínum?

Mörður (IP-tala skráð) 1.5.2007 kl. 01:06

3 identicon

Ég rakst á stjörnuspána þína framan á mbl áðan. Hún er svohljóðandi:

Þú baðar þig í athygli annarra því þeir vita að þú lumar á einhverju sem heimurinn þarfnast. Veldu vel hvað þú vilt segja við fólk, þú ættir jafnvel að skirfa niður þá gullmola sem þú vilt deila með öðrum.

Bergþóra (IP-tala skráð) 1.5.2007 kl. 14:39

4 identicon

Eg hefdi sko bodid ther i mat i gaer ef eg hefdi sed thessa faerslu, thad er reyndar ogedslegur matur herna a Irlandi, pulsur og flesk.

 Greinilegt ad thessi Secret mynd er ad hafa einhver ahrif

Iris (IP-tala skráð) 1.5.2007 kl. 20:15

5 identicon

Quantum physics hefur verið þýtt sem skammtafræði.

Bergþóra (IP-tala skráð) 3.5.2007 kl. 19:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband