Sorry!

Ég hef nú gert mér grein fyrir því að ég er orðin eins og ein af þessum smáborgaralegu bloggurum sem blogga um að bæta mataræðið mitt og líkamsræktina og þvíumlíkt.  

Ég lofa að taka mig á í framtíðnni. Það er aldrei að vita nema ég bloggi um Jónínu Bjartmarz á morgun. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst þetta ekkert smáborgaralegt. Smáborgari myndi aldrei segjast vera feitur og vilja vera mjór eða vera í megrun. Smáborgari myndi segjast vera í "átaki" til að losna við "aukakílóin" og þar með yrði þetta allt frekar boring.

Það má margt um þig segja nafna kær, en það verður seint um þig sagt að þú sért leiðinleg... hvorki í raf né kjötheimum. Skál fyrir því.

maggabest (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 00:13

2 Smámynd: Vaff

Ertu sem sagt að segja að þú viljir ekki heyra hvað mér finnst um Jónínu Bjartmarz málið?

Vaff, 4.5.2007 kl. 09:13

3 identicon

Ég dýrka blogg um Jónínu.

Annars er Allý að gera grín af okkur á sjálfu netinu. Þetta kallar auðvitað á hefnd og það heiftúðuga. Spurning hvort við gerum dyraat hjá henni eða símaat eða e-ð svakalega flippað. Sú skal sjá eftir þessu.

 

Bergþóra (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 16:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband