Ég hef lengi haft mikiđ dálćti á kántrí tónlist, ţá sérstaklega kántrí tónlist sem er samin og flutt af konum. Ég á góđar minningar af mér sem lítilli stelpu ađ syngja međ Tammy Wynett. Á vissum tímabilum í mínu lífi, sérstaklega á unglingsárunum, hef ég ekki haft hátt um ást mína á kántrí sökum ótta viđ ađ vera álitin púkó. Já ţađ er nú fátt verra en ađ vera álitin púkó. Á síđustu árum hef ég veriđ meira og meira ađ sćttast viđ kántrístelpuna í mér. Ég var rétt áđan ađ hlusta á hana Lorettu Lynn og fékk smávćgilegan kökk í hálsinn. Ég fór ţó ekki ađ gráta. Grátur er veikleikamerki og ég mun aldrei gerast sek um slíkan ósiđ. Ég furđa mig stundum á ţví hvers vegna ég tengist kántrí kerlingunum mínum svona sterkum böndum. Ég hef aldrei veriđ gift drykkjusjúkling sem ég hef ţurft ađ taka ákvörđun um ađ standa međ, pabbi minn hefur hvorki unniđ í kolanámu né veriđ prestur, ég hef aldrei búiđ í smábć ţar sem allir eru ađ tala um vandrćđin á heimilinu mínu, ég hef aldrei unniđ í verksmiđju (hvorki frá 9-5 né frá 8-4) ég hef aldrei átt kćrasta sem hefur haldiđ framhjá mér međ bestu vinkonu minni og hef lítiđ sem engin kynni almennt af svona forbođnum ástum. Ég á ekki einu sinni kúreka hatt. Annars er ţetta textinn sem olli sorginni, ţessi orđ finnst mér alltaf frekar dapurleg:
I brought along our little babies
'Cause I wanted them to see
The woman thats burning down
Our family tree.
No, I didn't come to fight
If he was a better man I might
But I wouldn't dirty my hands
On trash like you, no.
Bring out the babies, daddy
That's who they've come to see
Not the woman thats burning down
Our family tree
Flokkur: Tónlist | 6.5.2007 | 14:58 (breytt kl. 21:35) | Facebook
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kántríkonur rúla.
Bergţóra (IP-tala skráđ) 7.5.2007 kl. 13:03
Djísöss kræst... þú ert tæp.
maggabest (IP-tala skráđ) 7.5.2007 kl. 15:50
...ţarftu ekki bara ađ fá ţér ađ bíđa?
maggabest (IP-tala skráđ) 7.5.2007 kl. 16:00
Hvar er Mörđur?
Vaff, 8.5.2007 kl. 23:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.