Á ég að trúa því að Sjálfstæðisflokkur ætli að halda áfram í stjórnarsamstarfi við Framsókn? Geir var að enda við að segjast ætla að byrja á að tala við Jón, og að ef til vill þyrfti hann ekki að tala við fleiri.
Ja hérna hér.
Kannski ætti þetta ekki að koma mér neitt á óvart. En ég var að vona að Sjálfstæðismenn gætu komið mér skemmtilega á óvart með því að reyna að vinna með hinum sigurvegurum kosninganna, Vinstri Grænum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 13.5.2007 | 11:21 | Facebook
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hugsanlega of margar konur í Vinstri Grænum fyrir þeirra smekk? Ein kona nú í Framsókn og 6 karlar en 4 konur og 5 karlar í VG.
Kristín Ása (IP-tala skráð) 13.5.2007 kl. 12:12
Já þeir gætu fengið það óþægilega á tilfinninguna að kyn skipti máli
Gyda (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 22:14
Já maður veit ekki, en ég var alveg viss um að það yrði mynduð ný ríkisstjórn þegar koma í ljós hversu mikið Framsókn tapaði í fylgi .
Kannski snýst þetta bara alltaf um eitt, að halda völdum. Að halda ráðherrastólum. Allt annað bara aukaatriði.
Vaff, 15.5.2007 kl. 21:37
Jebb, völd völd völd. Það er málið.
maggabest (IP-tala skráð) 16.5.2007 kl. 00:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.