Í dag er ég ástfangin. Ég er ástfangin af lífinu sjálfu. Allt er eins og það á að vera.
Ég er ekki alveg viss um hvað það er nákvæmlega sem færir mér þessa gleði. Kannski er það að ég hef náð að fara út að hlaupa þrjá morgna í röð. Eða að Paris Hilton sé á leiðinni í fangelsi. Eða bara að það er komið sumar. Víhíhí!
Kannski finnst einhverjum þessi bloggfærsla mín púkaleg, eða jafnvel barnaleg. En þegar maður er ástfangin er manni alveg sama hvað öðrum finnst.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg er ég handviss um að lífið er ástfangið af þér
Bergþóra (IP-tala skráð) 1.6.2007 kl. 00:36
Takk fyrir að segja þetta.
Vaff, 1.6.2007 kl. 10:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.