Hvað er að frétta?

Í gær var kona hérna í vinnunni að spá í að það væri vitleysa að hanga inná skrifstofu í svona góðu veðri eins og var í gær. Ég sagði henni að hafa engar áhyggjur vegna þess að í dag yrði veðrið bara ennþá betra og því væri tilvalið að taka sér frekar frí í dag. Hún tók sér frí í dag. Ég vona að samstarfskonu minni líki ennþá við mig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er skemmtilegt í ljósi þess að það á að rigna eldi og brennisteini síðar í dag.  Svona er guð nú mikill sprellikall.

siggi (IP-tala skráð) 1.6.2007 kl. 10:52

2 Smámynd: Vaff

já hvort hann er

Vaff, 2.6.2007 kl. 12:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband