Ţriđjudagur

Ég vaknađi klukkan 9:00 í morgun. Ég fékk mér morgunmat og kaffi. Burstađi í mér tennurnar,  leit í spegil og sagđi viđ sjálfa mig; Margrét, hvađ sem hver segir ţá ert ţú engin fáviti!

 

Ef ég hefđi ekki óbeit á broskörlum myndi ég ađ minnsta kosti láta 15 svoleiđis karla fylgja međ ţessari fćrslu.    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband