Maraþonið

Þið þarna úti sem höfðuð tekið þá ákvörðun að heita á mig í Reykjavíkur maraþoninu þurfið að sleppa því í ár. Sjúkraþjálfarinn minn hefur bannað mér að hlaupa. Það er ekki séns að ég gangi 3 km eins og einhver kjáni. Ég þarf að finna mér nýtt sport. Kannski kraftlyfingar. Eða spjótkast. Lengi sem ég fæ að vera í hlýrabol er ég reyndar sátt, polobolir fara mér rosa illa.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Omg, afhverju máttu ekki hlaupa? Hvað með hjólreiðar? Það færi þér vel eða box.

Auja (IP-tala skráð) 6.7.2007 kl. 21:54

2 Smámynd: Vaff

Vegna hálsmeiðsla. Jú hjólreiðar eru í lagi, veit ekki með box. En það er satt box færi mér vel. Ég þyrfti þá að fá mér svona Clint Eastwood þjálfara.

Vaff, 7.7.2007 kl. 12:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband