Þið þarna úti sem höfðuð tekið þá ákvörðun að heita á mig í Reykjavíkur maraþoninu þurfið að sleppa því í ár. Sjúkraþjálfarinn minn hefur bannað mér að hlaupa. Það er ekki séns að ég gangi 3 km eins og einhver kjáni. Ég þarf að finna mér nýtt sport. Kannski kraftlyfingar. Eða spjótkast. Lengi sem ég fæ að vera í hlýrabol er ég reyndar sátt, polobolir fara mér rosa illa.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Omg, afhverju máttu ekki hlaupa? Hvað með hjólreiðar? Það færi þér vel eða box.
Auja (IP-tala skráð) 6.7.2007 kl. 21:54
Vegna hálsmeiðsla. Jú hjólreiðar eru í lagi, veit ekki með box. En það er satt box færi mér vel. Ég þyrfti þá að fá mér svona Clint Eastwood þjálfara.
Vaff, 7.7.2007 kl. 12:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.