Föstudagsmyndin á RUV

rokkmammaRokkmamman (Rock 'n' Roll Mom) er bandarísk fjölskyldumynd frá 1988. Þetta er sagan af Annie Hackett, einstæðri tveggja barna móður í smábæ sem vinnur fulla vinnu á kaffihúsi en dreymir um að verða söngkona. Vinur hennar kemur því á framfæri við útgáfufyrirtæki að Annie sé hæfileikarík söngkona og þegar hún fær tækifærið slær hún í gegn einn, tveir og þrír. Og Annie breytist á einni nóttu úr smábæjarmömmunni í eggjandi rokksöngkonu og fær að kynnast bæði kostum og göllum frægðarinnar.

Þá veit ég af hverju fr.B getur ekki komið með mér á dansiball í kvöld. Það er sjónvarpskvöld. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband