Essex bćjarferđ.

Í dag heyrđi ég eina kona segja viđ ca 2 ára gamlan son sinn 'oh, shut up', ađra konu segja viđ ca 8 ára dóttur sína 'shut the f... up' og enn ađra viđ unglingsdóttur sína 'f... off'.  Allar notuđu ţćr tón sem benti til ţess ađ ţeim líkađi ekki sérlega vel viđ börnin sín.

Stundum velti ég ţví fyrir mér hvort ráđlegt sé ađ leyfa öllum ađ eignast börn.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband