07.08.73

Ég á afmæli í dag. Ég hef ekki hugsað mér að halda veislu í tilefni dagsins. Það er nú samt alveg við hæfi að gefa mér afmælisgjafir. Mest langar mig í nýja búrku, helst í fjólubláum lit. Fjólublár er víst liturinn núna.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til lukku elsku besta Magga Vaff.  Hvað í ósköpunum er nú Búrka, er það eitthvað gúmmilaði?

Hér eru tilfinningatákn dagsins:

siggi (IP-tala skráð) 7.8.2007 kl. 14:07

2 identicon

Til hamingju með ammælið skvís,  fylgist reglulega með síðunni hafðu það sem allra best    "gamla geit hehe"

sonjalee (IP-tala skráð) 7.8.2007 kl. 14:31

3 Smámynd: Vaff

Takk fyrir fallegar afmæliskveðjur. 

Á myndinni hér að ofan er ég í blárri búrku. En blár er voða mikið úti núna. Mig langar reyndar líka í gúmmilaði.  

Ég er 34 ára, sem er frábært.  

Vaff, 7.8.2007 kl. 16:12

4 identicon

Til hamingju með afmælið Margrét.

Gaman væri nú að snæða gómsæta tertu í þínu boði en því er nú ekki að heilsa.

allý (IP-tala skráð) 7.8.2007 kl. 20:12

5 Smámynd: Baldvin Jónsson

Til lukku með daginn, megirðu njóta farsældar, góðrar heilsu og hamingju á komandi afmælisári 

Baldvin Jónsson, 7.8.2007 kl. 21:08

6 identicon

Vá bara 34 ár, til lukku frk Margrét. Segðu mér eitt hækkaðir þú eitthvað í launum við þennan áfanga??

Auja (IP-tala skráð) 8.8.2007 kl. 17:43

7 identicon

Innilega til lukku með daginn Magga sæta, vona að þú hafir átt góðan dag.

Kveðja Eva

Eva (IP-tala skráð) 9.8.2007 kl. 12:52

8 Smámynd: Vaff

Takk fyrir.

Nei Auja ég held bara ekki. Það kemur mér ekki á óvart að þú skulir spyrja að þessu.  

Vaff, 9.8.2007 kl. 15:14

9 identicon

Heil og sæl og til lukku með daginn!

Rakst inn á bloggið þitt, gaman að sjá nýjar fréttir af þér - frábært að sjá hve vel þér gengur skvís!

kærar kveðjur

Dísa

Dísa úr Breiðholtinu (IP-tala skráð) 10.8.2007 kl. 09:05

10 Smámynd: Vaff

Sæl Dísa úr Breiðholti.

Það er alveg sérstaklega ánægjulegt að fá innlit frá gamalli vinkonu. Það væri nú gaman að fá einhverjar fréttir af þér. 

Vaff, 12.8.2007 kl. 21:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband