Ég las einu sinni í bók, sem var svo bæði þykk og falleg, að allir búi yfir geysilega miklum hæfileikum en að margir vita því miður ekki hverjir hæfileikarnir eru. Ég hef sjálf eydd töluverðum tíma í að finna hvar ég get skarað fram úr. Það gleður mig að geta tilkynnt ykkur það hér og nú að mínir hæfileikar liggja í því að geta lesið flest fólk eins og opna bók. Ég er nokkuð sátt við þennan hæfileika minn. Sérstaklega er ég glöð þar sem hann ýtir undir leikni mína í mannlegum samskiptum.
Flokkur: Trúmál og siðferði | 15.8.2007 | 22:26 | Facebook
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Magga... bretar eru upp til hópa fáránlegir uppalendur. Vinkona mín sem hefur búið þarna í mörg ár hefur oft verið að því kominn að berja fólk fyrir það hvernig það kemur fram við krakkana sína. Hún segir stéttaskiptinguna koma berlega í ljós á því.
maggabest (IP-tala skráð) 16.8.2007 kl. 20:51
Og héddna...ég fatta ekki alveg samhengið á milli Möggu Thatcher og því að þú kunnir að opna bækur. Uh? Hinsvegar verð ég að segja að ég held að þú gætir átt framtíð fyrir þér sem uppistandsgrínisti. Stundum ertu fellega fyndin.
maggabest (IP-tala skráð) 16.8.2007 kl. 20:53
Sko, þú ert nú ekki sú fyrsta sem spyrð mig út í þessa Thatcher mynd. Þetta kemur mér á óvart.
Við Thatcher eigum það sameiginlegt að vera báðar þekktar fyrir mikla persónutöfra og þó nokkurn kynþokka.
Svo heitum við báðar Margret.
Vaff, 16.8.2007 kl. 21:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.