Sambúðin

Gat enginn varað mig við þeim sið hennar Frú Sigríðar að kveikja á kertum og spila Kenny G. öll kvöld?

Það hefði líklega engu breytt.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig geturðu búið við þetta? 

Bergþóra (IP-tala skráð) 6.9.2007 kl. 19:58

2 Smámynd: Vaff

Með bæn og hugleiðslu kvölds og morgna. 

Vaff, 6.9.2007 kl. 21:28

3 Smámynd: Vaff

Já og svo hjálpa ég líka öðrum, aðallega þó Frú Sigríði.

Vaff, 6.9.2007 kl. 21:28

4 Smámynd: Baldvin Jónsson

Kenny G.??  Bíddu bara, hann á hundruði klukkutíma af Michael Bolton ;)

Greiddi sér í eina tíð einmitt alltaf eins og hann líka....

Baldvin Jónsson, 6.9.2007 kl. 22:57

5 identicon

Ég gleymdi að gefa þér eina ráðið sem ég kann í svona ástarstússi. Það hljómar svona: If you want to change them, don´t date them. 

Bergþóra (IP-tala skráð) 6.9.2007 kl. 23:47

6 Smámynd: Bjarnþór Harðarson

Viltu samt leifa honum að koma út að leika á mánudagskvöldum ?

Bjarnþór Harðarson, 17.9.2007 kl. 23:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband