Afrek dagsins

Í dag er ég með réttindi til stjórna stóru bifhjóli. Mér finnst ég aðeins meiri kona en ég var í gær. Nú vantar mig bara stóra bifhjólið og þá er ég tilbúin í allt og malt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú ert kannski ekki endilega meiri kona, en þú ert talsvert meiri Vaffari!

Frú Sigríður (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 23:13

2 Smámynd: Vaff

Takk.

Vaff, 11.10.2007 kl. 13:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband