Frćgđ og frami

imagesÉg er víst annars flokks af ţví ađ ég er moggabloggari. Ţađ ţykir ekki fínt í heimi alvöru bloggara ađ vera moggabloggari. Ég er samt minna annars flokks af ţví ađ ég er svo afkastalítill moggabloggari, held ég. Mér líđur samt ekkert illa. Jú samt.  

Annars er ég flutt á nýja heimiliđ mitt. Nágrönnum mínum hefur fćkkađ ansi mikiđ. Ţađ er ekki gott ađ hafa of marga nágranna.   

Svo er Valentínusardagurinn í dag. Ţetta er uppáhaldsdagurinn minn. Einu sinni var Bolludagur uppáhaldsdagurinn minn, en ekki lengur.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

It´s an end of an era.

Ţađ var flott móment hjá okkur í gćttinni á 104 og ţú varst ekkert asnaleg á svipinn - bara sćt.

Bergţóra (IP-tala skráđ) 17.2.2008 kl. 22:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband