Ég mótmćli!

Mikiđ rosalega hlýtur ađ vera erfitt og leiđinlegt ađ vera atvinnustjórnmálamađur. Ađ geta aldrei talađ af eigin sannfćringu, geta aldrei sagt rétt og satt frá og geta aldrei látiđ sína raunverulegu skođun í ljós hlýtur ađ reyna á taugarnar. Nema ađ atvinnustjórnmálamenn hafi í raun enga eigin skođun. Ef ţetta er ţannig ađ daginn sem atvinnustjórnmálamenn ganga í flokkinn sinn verđi skođun og sannfćring ţeirra alltaf í takt viđ hagsmuni flokksins, og í takt viđ hagsmuni ţess flokks sem flokkurinn ţeirra er í stjórnarsamstarfi viđ, eđa ef hann er í stjórnarandstöđu ţá auđvitađ alltaf í andstöđu viđ allt sem kemur frá ríkisstjórnarflokkum, ţá er ţetta kannski ekkert mál.

"Já, góđan dag, ég er ađ sćkja um stöđu atvinnustjórnmálamannsins sem ég sá ađ ţiđ voruđ ađ auglýsa í blađinu um helgina. Nei, ég hef auđvitađ enga starfsreynslu en ég er međ BA gráđu í bullu. Er ég ráđin/n?" 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband