Takk fyrir að hlusta

Sambýlismaður minn hefur tilkynnt mér að Í DAG ætli hann að horfa á leikinn.

Þetta er mjög svo karlmannlegt. Mér hefur samt ekkert fundist sambýlismaðurinn minn kvennlegur hingað til.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég vona að þú hafir ekki sest við hliðina á honum í sófanum með popp og kók.... eða kannski er það nákvæmlega það sem hann þarf - stuðning og samveru yfir leiknum. Ég hugsa það - vertu til staðar fyrir hann í boltanum.

Bergþóra (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 19:44

2 Smámynd: Vaff

Ég gerði það sem gera þurfti.

Þú ert eina manneskjan sem skilur eftir athugasemd á þessu bloggi mínu. Ætli það sé vegna þess að þú ert eina manneskjan sem skilu mig? Nei, það skilur mig engin. Engin í heimi. 

Vaff, 30.6.2008 kl. 00:59

3 identicon

HT. Bjarnason var nú ötull að leggja orð í belg á tímabili. Kannski tekur hann við sér eftir sumarfrí. 

Bergþóra (IP-tala skráð) 30.6.2008 kl. 15:13

4 identicon

Mér finnst Mörður sjúklega girly. Mér finnst að hann ætti að fá inngöngu í Rokkið.

Allý (IP-tala skráð) 1.7.2008 kl. 10:30

5 Smámynd: Vaff

Þú getur bara sjálf verið girly.

Vaff, 1.7.2008 kl. 16:05

6 identicon

getum við fengið fleiri upplýsingar um þennan sambýling?

Erfitt að kommenta þegar maður veit ekki neitt, getur ekki komið með svona "This is my LIFE" innskot til að updeita gamla (sem líta alltaf út fyrir að vera endalaust töttögöogfemm) vini og kunningja?

Kær kveðja Dísa

Dísa skvísa (IP-tala skráð) 1.7.2008 kl. 16:42

7 identicon

Úbbs, vantar ÞÚ þarna inn í eina setningu. [...] getur ÞÚ ekki..... á þetta að vera

Dísa (IP-tala skráð) 1.7.2008 kl. 16:44

8 Smámynd: Vaff

Dísa skvísa. Þú þekkir minn mann, eða hann þekkir þig. Time Share Portúgal! Hringir það einhverjum bjöllum?

Vaff, 1.7.2008 kl. 23:48

9 identicon

hahahaha já svo sannarlega þó ég vilji helst ekki viðurkenna það svona opinberalega

Jeminn hvað heimurinn er smár - Ég bið kærlega að heilsa Merði

Disa (IP-tala skráð) 2.7.2008 kl. 21:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband