Börnin full af kvíđa

er titill fréttar á baksíđu Morgunblađsins í dag. Ţar er s.s. fjallađ um aukin kvíđa ungra barna á Íslandi vegna kreppuna, eđa hin svokallađa kreppukvíđa.

Um leiđ og ég las ţessa frétt var mér hugsađ til fréttar sem ég las á bandarískum fréttamiđli á netinu fyrir nokkrum árum. Sú frétt fjallađi um mjög svo ţokkafullan dans Janetar Jackson og Justins Timberlacks sem leiddi til ţess ađ hálft brjóstiđ á Janet varđ öllum sýnilegt og ţćr alvarlegu afleiđingar sem ţessi sýn hafđi á sálarlíf ungra barna í Bandaríkjunum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband